Þjónustubraut – stuðningsfulltrúi – 120 einingar

Í Fjarmenntaskólanum er boðið upp á nám á þjónustubraut fyrir stuðningsfulltrúa. Námið er í umsjón Verkmenntaskóla Austurlands. Námsbraut fyrir stuðningsfulltrúa í skólum er ætlað að veita fólki sem starfa við hlið og undir stjórn kennara starfstengda menntun. Brautin er góður undirbúningur fyrir þá nemendur framhaldsskóla sem stefna á kennaramenntun á háskólastigi. Stuðningsfulltrúar starfa flestir í … Continue reading Þjónustubraut – stuðningsfulltrúi – 120 einingar